Land og skógur fer með málefni landgræðslu og skógræktar á landsvísu.


Fréttir
Skóglendi Reykjavíkur 576 milljarða virði
Fyrsta heildarúttektin á vistkerfi skóga í Reykjavík er kynnt í nýrri grein í tímaritinu Arboricultural Journal. Þar kemur í ljós að lítill skógur er í Reykjavík miðað við flestar evrópskar borgir. Niðurstöður rannsóknarinnar geta nýst til að þróa trjáverndarstefnu fyrir íslenskt þéttbýli og alhliða aðferðir til ræktunar og umhirðu trjáa í borg og bæ.
Ísland með í milliríkjanefnd SÞ um líffjölbreytni og vistkerfisþjónustu
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest aðild Íslands að IPBES, milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni og vistkerfisþjónustu (Intergovernmental Science-Policy Platform on Biodiversity and Ecosystem Services).